3. janúar lokað vegna vörutalningar

Skrifað 27 December 2019


Verslun KM þjónustunnar verður lokuð föstudaginn 3. janúar vegna vörutalningar. Opnað verður að nýju mánudaginn 6. janúar.
Fyrir áramót verður opið föstudagin 27. desember og mánudaginn 30. desember en samkvæmt venju er lokað í KM þjónustunni á gamlársdag og nýársdag.
Hátíðarkveðjur!