Annað útkall 1. júní

Skrifað 14 June 2009


Krani gamli með bilaðan bíl

Útkall var vegna bifreiðar sem hafði bilað við Skriðuland í Saurbæ.  Hjólbarðar bifreiðarinnar stóðu fastir þar sem olían var farin af gírkassanum.  Þetta var annað útkallið þennan daginn og svo virðist sem Binni hafi setið fastur í Krana gamla því hann sá einnig um þetta útkall.