Áburðarsala

Skrifað 27 January 2014


Unnsteinn Árnason sölumaður

Líkt og undanfarin ár sér KM þjónustan um áburðarsölu fyrir Áburðarverksmiðjuna.  Sölumaður er Unnsteinn Árnason.  Hægt er að senda fyrirspurnir og pantanir á netfangið irisbjorg@simnet.is eða hafa beint samband í síma 898 8210.