Framkvæmdir

Skrifað 23 February 2016


Þessa dagana standa yfir framkvæmdir í KM þjónustunni en verið er að stækka við búðarhlutann inn af lager. Vegna framkvæmdanna hefur tímabundið þurft að þrengja mikið að í fóðurafgreiðslunni og það á köflum tafið afgreiðslu. En framkvæmdirnar koma þó ekki í veg fyrir að hægt sé að afgreiða út vörur og allar pantanir verða áfram við það sama.