Framkvæmdir í verslun

Skrifað 22 May 2016


Í vikunni standa yfir breytingar innan verslunar KM þjónustunnar en verið er að skipta út hluta innréttinga. Það er von okkar að þetta valdi sem minnstu raski í afgreiðslu en opnunartíminn verður sá sami og vant er.