Haustfagnadur

Skrifað 27 October 2009


Nú eru komnar myndir frá Haustfagnaði í Dölum í myndaalbúmið.  Því miður náðum við KM-ingar einungis myndum af tveimur af þeim fjölmörgu hljómsveitum sem tróðu upp á hinum mögnuðu rokktónleikum Slátrinu og einnig varð lítið um myndatökur á öðrum viðburðum.  Ef einhver lumar á skemmtilegum myndum frá hátíðinni og vill leyfa okkur að njóta til birtingar hér þá er fólk vinsamlegast beðið um að hafa samband við KM karla í KM þjónustunni.