KM hefur keypt Vesturbraut 15

Skrifað 12 March 2016


KM þjónustan hefur keypt húsnæðið að Vesturbraut 15 í Búðardal þar sem Vínbúðin er til húsa og verður rekstur Vínbúðarinnar áfram á sama stað. Til að byrja með verður minna bil hússins notað undir vinnustofu.