Kranabíll

Skrifað 14 June 2009


1. júní barst útkall frá lögreglu vegna bifreiðar sem fór út af vegi við Bæ í Reykhólasveit.  Binni fór á kranabílnum og flutti bifreiðina í Búðardal, þaðan var hún flutt til Reykjavíkur á vöruflutningabíl KM þjónustunnar.