Kreppan

Skrifað 25 February 2011


Ýmislegt er sett í viðgerð í KM þjónustunni. Einn góður maður kom með gúmmískó í viðgerð til að láta sóla þá, taldi hann betra að gera það en að fara í Borgarnes og kaupa eina slíka; já góði.