Skötuveisla

Skrifað 27 December 2010


Þar sem karlpeningurinn innan KM þjónustunnar er þekktur fyrir mikla matarást var þörf á að halda annað matarboð í desember og á Þorláksmessu var haldin skötuveisla á verkstæðinu.  Þar naut Binni litli rútustrákur sín einstaklega vel og sýndi okkur hinum hvernig ástríðufullir kokkar eiga að vera.

Hátíðarkveðja frá KM þjónustunni!