Skilaboð til viðskiptavina

Skrifað 19 September 2022


Vegna sumarleyfa frá 21. september - 26. september verður minni mannskapur á verkstæði og afleysingafólk í verslun. Viljum við því taka fram að það verður smá þjónustuskerðing þá daga. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.

Af sömu ástæðum verður lokað föstudaginn 23. september.

Einnig viljum við benda viðskiptavinum okkar á sem fá vörur frá okkur með Vörumiðlun á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum að panta hjá okkur í dag 19.sept eða á morgun ef möguleiki er til þess að hægt sé að taka sem mest saman þá daga sem færi þá með bíl á morgun eða á fimmtudag.

Bestu kveðjur

Starfsfólk K.M. þjónustunnar