Öskudagurinn

Skrifað 18 February 2010


Það var mikið um að vera hjá ungmenninu á öskudaginn og margir flottir hópar sem létu sjá sig hjá okkur í KM þjónustunni.  Kalli reyndi eftir fremsta megni að stökkva frá skylduverkum (!) til að mynda þetta skrautlega lið og hægt er að sjá þá sem festust á mynd í febrúarmöppunni.