Væntanlegt

Skrifað 19 September 2014


Stígvél verða fáanleg í stærðum 20-36

Töluvert hefur verið spurt um Puddle barnastígvélin í stærri stærðum en nú höfum við fengið tilkynningu um að stærðir 33-36 séu væntanlegar.  Stígvélin verða því fáanleg í stærðum 20-36, kr. 7900.-