Eldur í bílum

Skrifað 27 December 2016


Í desember hefur dráttarbíll KM þjónustunnar í tvígang þurft að sækja bíl suður í Dali eftir að kviknað hafði í. Í báðum tilfellum urðu bílarnir alelda á skömmum tíma og Slökkvilið Dalabyggðar kallað út til að slökkva eldinn. Engin meiðsli urðu á fólki en báðir bílarnir eru gjörónýtir.
Sjá fréttir á fréttaveitunni Skessurhorn.is
http://skessuhorn.is/2016/12/27/fjogur-ungmenni-sluppu-ur-brennandi-bil/
http://skessuhorn.is/2016/12/07/bill-gjoronytur-eftir-eld/