Verslun

Verslun KM þjónustunnar hefur farið vaxandi frá stofnun fyrirtækisins.  Áhersla hefur verið lögð á að þjónusta bændur og búalið með hvers kyns fóðurvörum, spæni, rúlluplasti, girðingarefni, verkfærum og ýmsum byggingarvörum.  Einnig er boðið upp á gott úrval olíuvöru auk ýmissar smávöru.  Boðið er upp á sérpöntun á ýmsum vörum sem ekki eru til á lager.

Verslunarstjóri er Ólafur Geir Árnason.

Sími: 434 1611.

Netfang:kmb@km.is