Verkstæði

Verkstæði KM þjónustunnar býður upp á almennar viðgerðir á bílum og vélum þar sem m.a. er möguleiki á bilanagreiningu bifreiða með þar til gerðri tölvu.  Einnig sinnir verkstæðið smurþjónustu, býður upp á dráttarbílaþjónustu, járnsmíði, umfelganir/viðgerðir á dekkjum af öllum stærðum og fl.

Yfirmaður verkstæðis er Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson.

Tímapantanir í síma 434 1611.

Netfang verkstæðis: km@km.is