KM 17ára í dag

Skrifað 1 March 2017


Tobbi, Kalli og Unnsteinn

KM þjónustan er 17 ára í dag 1. mars. Af því tilefni varð að taka mynd af fyrrum sameigendum en fyrir tilviljun var Klúkubóndinn mættur í Dalina og þar með KM bræður sameinaðir á afmælisdaginn.