Löndun

Skrifað 23 November 2015


Nú í nóvember hefur Sæfrost í samstarfi við KM þjónustuna gert tilraun til að landa beitukóngi við höfnina í Búðardal.  Kranabíll KM þjónustunnar hefur verið notaður til að hífa upp körin og hefur það reynst vel. Einu sinni hafa menn þó þurft að fresta löndun þar sem báturinn rakst niður í grjót þegar stóð á háfjöru og verður því að gæta að sjávarföllum þegar landað er.  Sjá myndir í myndamöppu nóvembermánaðar.