Mannbroddar

Skrifað 24 January 2014


Mannbroddar fyrir börn

Mikil sala hefur verið í mannbroddum í vetur enda hálkutíðin búin að vera mikil.  Nú erum við loksins komin með nýja sendingu af mannbroddum fyrir börn og fullorðna.