Sæll dagur

Skrifað 27 November 2013


Sæll Dagur eftir Björn St. Guðmundsson

Sæll dagur er nýútkomin ljóðabók eftir Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu.  Bókin verður til sölu í KM þjónustunni fyrir jólin á 2000 kr.
Til hamingju með bókina Bjössi!