Starf í boði

Skrifað 25 January 2019


 KM þjónustan í Búðardal óskar eftir að ráða starfsmann á verkstæði og í dráttarbílaþjónustu.
Við leitum að vandvirkum og samviskusömum einstaklingi í fullt starf. Almenn enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar hjá Karli í síma 8956677