Starf laust til umsóknar

Skrifað 5 January 2014


KM þjónustan óskar eftir bifvélavirkja til starfa, eða manni með góða reynslu í bílaviðgerðum.  Æskilegast er að viðkomandi hafi meirapróf fyrir dráttarbíla. Nánari upplýsingar gefur Kalli í síma 8956677.