Zetor sýning í KM

Skrifað 22 September 2013


Vélaborg verður með Zetor dráttarvélasýningu á plani KM þjónustunnar á morgun 23. september frá kl. 16:00-20:00.  Af því tilefni verður verslun KM þjónustunnar opin til kl. 20:00.

Sjáumst hress!